Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Nýtt framboð í Vesturbyggð

Í Vesturbyggð er komið fram nýtt framboð, sem áætlar að bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Það verða því í það minnsta tveir listar...

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Vill taka þátt í að byggja samfélagið upp

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

Bæjar-og sveitarstjórastöður auglýstar

Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir þessa dagana eftir bæjarstjóra og sveitarfélagið Strandabyggð eftir sveitarstjóra. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreksfjörður og sveitirnar...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Nýjustu fréttir