Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Vill halda áfram að setja mark sitt á sveitarfélagið

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Framboð sjálfstæðisflokks og óháðra býður upp á stöðugleika og reynslu

BB spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa það. Fríða Matthíasdóttir er...

Tveir listar bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum á Tálknafirði

Á Tálknafirði eru tveir listar staðfestir, sem munu bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum, það eru E-listinn, Eflum Tálknafjörð, og svo Ó-listinn, listi óháðra. Hjá E-listanum...

Fyrir fólkið í Bolungarvík – Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra birt

Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík hefur verið birt en hana má nálgast í heild sinni hér. Í stefnuskránni kemur fram að Sjálfstæðismenn og...

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Við ætlum að gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Baldur...

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ opnuð með pompi og prakt

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ var opnuð með pompi og prakt á föstudagskvöldið að Aðalstræti 24 á Ísafirði. Daníel Jakobsson, oddviti flokksins og Áslaug Arna...

Rík áhersla lögð á samvinnu og samstarf umfram átök

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Fyrsta fundi nýrrar sveitastjórnar í Tálknafirði lokið

Ný sveitarstjórn tók til starfa í vikunni á Tálknafirði og var fyrsti fundurinn haldinn þann 12. júní síðastliðinn. Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosinn oddviti og...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Nýjustu fréttir