Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð

Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Nýr listi í Súðavík

Í Súðavík hefur nýtt framboð litið dagsins ljós sem ber nafnið Víkurlistinn og hefur fengið listabókstafinn E. Það er Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir sem leiðir...

Nýr meirihluti í Vesturbyggð hefur ekki rætt við Ásthildi

Ásthildur Sturludóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sagði í samtali við BB að nýr meirihluti bæjarstjórnar hafi hvorki rætt við sig í aðdraganda kosninga né...

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...

Vill gera gott samfélag enn betra

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Nýjustu fréttir