Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Tveir frambjóðendur komnir fram í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi verður persónukjör í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á heimasíðu hreppsins kemur fram að tveir einstaklingar hafa stigið fram og lýst yfir áhuga sínum á...

Á lista Máttar meyja og manna er úrvals fólk sem vill vinna Bolungarvík til...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Súpufundur ferðaþjónustunnar á Ströndum og Reykhólum

Haldinn verður súpufundur ferðaþjónustuaðila á Ströndum og Reykhólum þriðjudaginn 22. maí í hádeginu kl. 12 á Café Riis á Hólmavík. Ferðaþjónustuaðilar í Strandabyggð, Reykhólum,...

Samþykkt meirihluta um ráðningu bæjarstjóra lögð fram í dag

Í dag klukkan 17 verður 421. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Þar eru ýmis mál á dagskrá og meðal annars verður lögð fram samþykkt meirihluta bæjarráðs...

Stærstu málin í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi var eins og víða annarsstaðar á Vestfjörðum persónukjör í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Í sveitarstjórn Kaldrananeshrepps eru núna Finnur Ólafsson fiskmarkaðsstjóri, Ingólfur Árni Haraldsson...

Kosningasigur Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný - Sýn fékk fjóra menn kjörna í Vesturbyggð í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eða 54,3% atvæða. Þetta kemur fram á vef Rúv. Sjálfstæðiflokkurinn og óháðir...

Öruggur sigur Hreppslistans í Súðavík

Hreppslistinn vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi, með þrjá menn kjörna og 61,11% atkvæða. Víkurlistinn fékk tvo menn kjörna með 38,89% atkvæða. Rétt áður...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Bæjar-og sveitarstjórastöður auglýstar

Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir þessa dagana eftir bæjarstjóra og sveitarfélagið Strandabyggð eftir sveitarstjóra. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreksfjörður og sveitirnar...

Nýjustu fréttir