Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Ásthildur á leið til Akureyrar

Akureyrarkaupstaður hefur ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri, en frá þessu er greint á Rúv....

Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega...

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

Vill gera gott samfélag enn betra

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Á lista Máttar meyja og manna er úrvals fólk sem vill vinna Bolungarvík til...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Nýjustu fréttir