Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Hugur í Í-listafólki

Það var hugur í fólki á opnun kosningaskrifstofu Í-listans í gær á baráttudegi verkalýðsins. Á annað hundrað manns létu sjá sig og þáðu fiskisúpu...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Saman getum við náð stórbrotnum árangri á næsta kjörtímabili – EF íbúar allir og...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Gísli...

Framtíðin mætt á opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ

Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ opnaði föstudaginn 4. maí með pompi og prakt í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Margt var um manninn við opnunina en gestum...

Í-listinn opnar kosningaskrifstofu

Á morgun, 1. maí, mun Í-listinn opna kosningaskrifstofu sína á Mjallargötu 1 eða þar sem Húsasmiðjan var áður staðsett. Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og...

Brugðist við nýrri framtíð – stefnuskrá Í-listans

Í-listinn stefnir á áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu en stefnuskrá framboðsins verður kunngjörð á næstu dögum. Kjörtímabilið sem er að líða hefur verið Ísafjarðarbæ og...

Hreppslistinn fundar um framtíð Súðavíkur

Í kvöld, mánudaginn 30. apríl, mun Hreppslistinn í Súðavík halda opinn fund á Jóni Indíafara frá kl. 17 til 19, þetta kemur fram á...

Góðum árangri fylgt eftir af ábyrgð og krafti- stefna Hreppslistans í Súðavíkurhreppi birt

Hreppslistinn í Súðavíkurhreppi hefur birt stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í tilkynningu frá Hreppslistanum kemur fram að listinn sé opið bæjarmálafélag, sem býður fram...

Sjálfstæðismenn og óháðir birta framboðslista í Vesturbyggð

Nú er komið lag á sameiginlegan framboðslista Sjálfstæðismanna og óháðra í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Bæjarstjóraefni listans fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí, er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-...

Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Nýjustu fréttir