Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Stefnuskrá Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný-Sýn í Vesturbyggð hefur nú kynnt stefnuskrá sína. Þau leggja áherslu á að hlusta, fræðast, taka ákvarðanir og framkvæma. Stefnuskrá þeirra er einföld en...

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna...

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Sjálfstæðismenn og óháðir birta framboðslista í Vesturbyggð

Nú er komið lag á sameiginlegan framboðslista Sjálfstæðismanna og óháðra í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Bæjarstjóraefni listans fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí, er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-...

Hugur í Í-listafólki

Það var hugur í fólki á opnun kosningaskrifstofu Í-listans í gær á baráttudegi verkalýðsins. Á annað hundrað manns létu sjá sig og þáðu fiskisúpu...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Við ætlum að halda áfram að bæta lífsgæði bæjarbúa því það skilar sér í...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Nýjustu fréttir