Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Ásthildur á leið til Akureyrar

Akureyrarkaupstaður hefur ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri, en frá þessu er greint á Rúv....

Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega...

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Vesturbyggð væri ekkert án okkar allra

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Snýst ekki um að kjósa bæjarstjóra, heldur stefnu og sýn

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Daníel...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Sjálfstæði snýst um fjárhagslegan styrk og ábyrga stjórnun

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Steinn...

Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Breytingar hjá Framsókn í Ísafjarðarbæ

Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ sendu frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir, sem skipar annað sæti á lista Framsóknar í Ísafjarðarbæ,...

Framlag – nýtt framboð í Bolungarvík

Nýtt framboð, Framlag, mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. Í tilkynningu frá listanum kemur fram að Framlag leggi til hugmyndafræði...

Nýjustu fréttir