Nýtt fólk í sveitarstjórn Reykhólahrepps
Í Reykhólahreppi var persónukjör og þar komu margir nýjir einstaklingar inn í sveitarstjórnarkosningum 2018. Á kjörskrá í hreppnum eru 190, en alls kusu 132...
80,9% kjörsókn í Kaldrananeshreppi
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Kaldrananeshreppi á Ströndum lágu fyrir um klukkan 21:00 á kosningakvöldi. Íbúar hreppsins voru 109 þann 1. janúar 2018 og þar af...
Úrslit kosninga í Árneshreppi
Fjöldi landsmanna fylgdist spenntur með úrslitum kosninga í einu fámennasta sveitarfélagi landsins, Árneshreppi. Þar voru 46 á kjörskrá og 43 atkvæði talin, en 16...
Kosningasigur Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð
Ný - Sýn fékk fjóra menn kjörna í Vesturbyggð í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eða 54,3% atvæða. Þetta kemur fram á vef Rúv. Sjálfstæðiflokkurinn og óháðir...
Meirihlutinn hélt í Bolungarvík
Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...
Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll
Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi.
Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...
Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild
BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...
Rík áhersla lögð á samvinnu og samstarf umfram átök
BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...
Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi
Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...
Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna
Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....