Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Gísli verður bæjarstjóri Árborgar

Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Hann tekur til starfa þar 1. ágúst næstkomandi en lauk störfum fyrir...

Saman getum við náð stórbrotnum árangri á næsta kjörtímabili – EF íbúar allir og...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Gísli...

Búið að skipa í bæjarráð í Vesturbyggð

Búið er að ganga frá helstu formsatriðum varðandi nýja bæjarstjórn í Vesturbyggð að sögn Iðu Marsibil Jónsdóttur, oddvita N-listans. Fundur var haldinn mánudaginn 11....

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa samþykkt málefnasaminginn

Félagar í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og Framsóknarfélagið á sama stað hittust hvor fyrir sig í gær til að ræða málefnasamning sín á milli...

Búið að ráða bæjarstjóra í Vesturbyggð

Meirihluti bæjarráðs lagði til á bæjarráðs fundi að morgni þriðjudagsins 24. júlí að Rebekka Hilmarsdóttir verði ráðinn bæjarstjóri Vesturbyggðar kjörtímabilið 2018 - 2022. Formanni...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ opnuð með pompi og prakt

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ var opnuð með pompi og prakt á föstudagskvöldið að Aðalstræti 24 á Ísafirði. Daníel Jakobsson, oddviti flokksins og Áslaug Arna...

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...

Nýjustu fréttir