Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Þrjú framboð í Ísafjarðarbæ

Þrjú framboð komu fram í Ísafjarðarbæ áður en framboðsfrestur rann út á laugardag. Framboðin voru öll metin gild og orðið var við óskum þeirra...

Bjartir tímar framundan í Bolungarvík

Þrír listar buðu fram í bæjarstjórnarkosningum í Bolungarvík, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, K-listi Máttar meyja og manna og Y-listi Framlags. Kjósendur á kjörskrá voru...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Búið að skipa í bæjarráð í Vesturbyggð

Búið er að ganga frá helstu formsatriðum varðandi nýja bæjarstjórn í Vesturbyggð að sögn Iðu Marsibil Jónsdóttur, oddvita N-listans. Fundur var haldinn mánudaginn 11....

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá fyrir komandi kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birti á föstudaginn stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Helstu stefnumál þeirra má sjá hér fyrir neðan en stefnuna í heild sinni,...

Fjórtán sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggða

Fjórtán manns sóttu um stöðu sveitastjóra í Strandabyggð en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní. Andrea Kristín Jónsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri er ekki á meðal...

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa samþykkt málefnasaminginn

Félagar í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og Framsóknarfélagið á sama stað hittust hvor fyrir sig í gær til að ræða málefnasamning sín á milli...

Sjálfstæðisflokkurinn á Ísafirði opnar kosningamiðstöð

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins verður opnuð í dag, föstudaginn 27.apríl kl. 18:00, að Aðalstræti 24 á Ísafirði (við hliðina á Gamla bakaríinu). Þetta kemur fram á...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Nýjustu fréttir