Fimmtudagur 26. desember 2024
Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ kynnir málefnasamninginn

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ boðar til félagsfundar klukkan 17:00 í dag, föstudag í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Á dagskrá fundarins er að fara yfir myndun meirihlutasamstarfs...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna...

Hlaut 108 atkvæði af 132 mögulegum

Ingimar Ingimarsson er einn þeirra einstaklinga sem kemur nýr inn í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Ingimar hlaut 108 atkvæði en 190 einstaklingar eru á kjörskrá í...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Öruggur sigur Hreppslistans í Súðavík

Hreppslistinn vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi, með þrjá menn kjörna og 61,11% atkvæða. Víkurlistinn fékk tvo menn kjörna með 38,89% atkvæða. Rétt áður...

Nýjustu fréttir