Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ opnuð með pompi og prakt

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ var opnuð með pompi og prakt á föstudagskvöldið að Aðalstræti 24 á Ísafirði. Daníel Jakobsson, oddviti flokksins og Áslaug Arna...

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...

Kosningasigur Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný - Sýn fékk fjóra menn kjörna í Vesturbyggð í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eða 54,3% atvæða. Þetta kemur fram á vef Rúv. Sjálfstæðiflokkurinn og óháðir...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Samþykkt meirihluta um ráðningu bæjarstjóra lögð fram í dag

Í dag klukkan 17 verður 421. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Þar eru ýmis mál á dagskrá og meðal annars verður lögð fram samþykkt meirihluta bæjarráðs...

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þriðjudaginn 17. júlí var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson sem nýjan sveitarstjóra Strandabyggðar. Þorgeir tekur við starfinu af Andreu...

Nýjustu fréttir