Bæjar-og sveitarstjórastöður auglýstar
Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir þessa dagana eftir bæjarstjóra og sveitarfélagið Strandabyggð eftir sveitarstjóra. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreksfjörður og sveitirnar...
Nýr meirihluti í Vesturbyggð hefur ekki rætt við Ásthildi
Ásthildur Sturludóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sagði í samtali við BB að nýr meirihluti bæjarstjórnar hafi hvorki rætt við sig í aðdraganda kosninga né...
Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd
Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...
Fyrsta fundi nýrrar sveitastjórnar í Tálknafirði lokið
Ný sveitarstjórn tók til starfa í vikunni á Tálknafirði og var fyrsti fundurinn haldinn þann 12. júní síðastliðinn. Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosinn oddviti og...
Kveðja frá fráfarandi sveitarstjóra í Strandabyggð
Á Strandabyggð.is má lesa þessa fallegu kveðju frá Andreu Kristínu Jónsdóttur, fráfarandi sveitarstjóra Strandabyggðar: "Runninn er upp síðasti vinnudagur minn hjá sveitarfélaginu Strandabyggð. Þótt...
Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð
Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...
Búið að skipa í bæjarráð í Vesturbyggð
Búið er að ganga frá helstu formsatriðum varðandi nýja bæjarstjórn í Vesturbyggð að sögn Iðu Marsibil Jónsdóttur, oddvita N-listans. Fundur var haldinn mánudaginn 11....
Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag
Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag og hélt sinn fyrsta bæjarstjórnarfund.
Kristján Þór Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar og Daníel Jakobsson var kosinn...
Sækir í krefjandi störf
Á laugardaginn 9. júní síðastliðinn var síðasti starfsdagur Gísla Halldórs Halldórssonar sem bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ. Margir sjá eftir honum með söknuði þó aðrir bíði...
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa samþykkt málefnasaminginn
Félagar í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og Framsóknarfélagið á sama stað hittust hvor fyrir sig í gær til að ræða málefnasamning sín á milli...