Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sjálfstæði snýst um fjárhagslegan styrk og ábyrga stjórnun

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Steinn...

Nýr listi í Súðavík

Í Súðavík hefur nýtt framboð litið dagsins ljós sem ber nafnið Víkurlistinn og hefur fengið listabókstafinn E. Það er Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir sem leiðir...

Framtíðin mætt á opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ

Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ opnaði föstudaginn 4. maí með pompi og prakt í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Margt var um manninn við opnunina en gestum...

Nýr meirihluti í Vesturbyggð hefur ekki rætt við Ásthildi

Ásthildur Sturludóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sagði í samtali við BB að nýr meirihluti bæjarstjórnar hafi hvorki rætt við sig í aðdraganda kosninga né...

Vill halda áfram að setja mark sitt á sveitarfélagið

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Brugðist við nýrri framtíð – stefnuskrá Í-listans

Í-listinn stefnir á áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu en stefnuskrá framboðsins verður kunngjörð á næstu dögum. Kjörtímabilið sem er að líða hefur verið Ísafjarðarbæ og...

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Nýjustu fréttir