Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma nú í kvöld á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar að úr...

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag og hélt sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Kristján Þór Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar og Daníel Jakobsson var kosinn...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Víkurlistinn í Súðavík birtir stefnuskrá

Víkurlistinn í Súðavík, sem hefur listabókstafinn E, hefur birt stefnuskrá sína. Þau vilja leggja áherslu á atvinnu, samfélags- og samgöngumál. Meðal þess sem er...

Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí. Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...

Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Nýjustu fréttir