Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Grjónagrautur og slátur með Framsókn í Ísafjarðarbæ

Í dag, 19. maí, býður listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ í grjónagraut og slátur á milli kl. 12 og 14 í húsakynnum Framsóknarflokksins við Pollgötu....

Kveðja frá fráfarandi sveitarstjóra í Strandabyggð

Á Strandabyggð.is má lesa þessa fallegu kveðju frá Andreu Kristínu Jónsdóttur, fráfarandi sveitarstjóra Strandabyggðar: "Runninn er upp síðasti vinnudagur minn hjá sveitarfélaginu Strandabyggð. Þótt...

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Í-listinn fundar með Súgfirðingum

Í kvöld, þriðjudaginn 15. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að funda með Súgfirðingum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga. Frambjóðendur Í-listans...

Kjörfundir á Ströndum

Kosið verður til sveitarstjórnar, eins og flestum er kunnugt, laugardaginn 26. maí næstkomandi. Á Ströndum er allsstaðar persónukjör eða óhlutbundnar kosningar. Hér má finna...

Stefnuskrá Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný-Sýn í Vesturbyggð hefur nú kynnt stefnuskrá sína. Þau leggja áherslu á að hlusta, fræðast, taka ákvarðanir og framkvæma. Stefnuskrá þeirra er einföld en...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Áfram uppbygging í Vesturbyggð – Stefnumál Sjálfstæðismanna og óháðra

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð hafa birt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Bæjarstjóraefni listans er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur. Hún hefur verið bæjarstjóri Vesturbyggðar...

80,9% kjörsókn í Kaldrananeshreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Kaldrananeshreppi á Ströndum lágu fyrir um klukkan 21:00 á kosningakvöldi. Íbúar hreppsins voru 109 þann 1. janúar 2018 og þar af...

Opinn fundur ÖBÍ með framboðum til sveitarstjórnarkosninga

Öryrkjabandalag Íslands heldur í dag opinn fund með framboðum til sveitarstjórnarkosninga. Fundurinn verður haldinn í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og er á milli...

Nýjustu fréttir