Í-listinn opnar kosningaskrifstofu
Á morgun, 1. maí, mun Í-listinn opna kosningaskrifstofu sína á Mjallargötu 1 eða þar sem Húsasmiðjan var áður staðsett. Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og...
Hreppslistinn fundar um framtíð Súðavíkur
Í kvöld, mánudaginn 30. apríl, mun Hreppslistinn í Súðavík halda opinn fund á Jóni Indíafara frá kl. 17 til 19, þetta kemur fram á...
Tveir listar bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum á Tálknafirði
Á Tálknafirði eru tveir listar staðfestir, sem munu bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum, það eru E-listinn, Eflum Tálknafjörð, og svo Ó-listinn, listi óháðra.
Hjá E-listanum...
Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ opnuð með pompi og prakt
Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ var opnuð með pompi og prakt á föstudagskvöldið að Aðalstræti 24 á Ísafirði. Daníel Jakobsson, oddviti flokksins og Áslaug Arna...
Sjálfstæðismenn og óháðir birta framboðslista í Vesturbyggð
Nú er komið lag á sameiginlegan framboðslista Sjálfstæðismanna og óháðra í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Bæjarstjóraefni listans fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí, er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-...
Sjálfstæðisflokkurinn á Ísafirði opnar kosningamiðstöð
Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins verður opnuð í dag, föstudaginn 27.apríl kl. 18:00, að Aðalstræti 24 á Ísafirði (við hliðina á Gamla bakaríinu). Þetta kemur fram á...
Nýtt framboð í Vesturbyggð
Í Vesturbyggð er komið fram nýtt framboð, sem áætlar að bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Það verða því í það minnsta tveir listar...
Máttur meyja og manna staðfestir framboðslista í Bolungarvík
Máttur meyja og manna mun bjóða fram lista undir listabókstafnum K í komandi sveitastjórnakosningum í Bolungarvík. Þetta kemur fram í tilkynningu sem framboð MMM,...
Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík
Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...
Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí.
Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...