Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

80,9% kjörsókn í Kaldrananeshreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Kaldrananeshreppi á Ströndum lágu fyrir um klukkan 21:00 á kosningakvöldi. Íbúar hreppsins voru 109 þann 1. janúar 2018 og þar af...

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma nú í kvöld á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar að úr...

Hreppslistinn fundar um framtíð Súðavíkur

Í kvöld, mánudaginn 30. apríl, mun Hreppslistinn í Súðavík halda opinn fund á Jóni Indíafara frá kl. 17 til 19, þetta kemur fram á...

Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð

Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...

Viltu kynna þig fyrir kjósendum í Strandabyggð?

Þeir íbúar í Strandabyggð sem hafa áhuga á því að gefa kost á sér í sveitarstjórn, hafa nú möguleika á því að kynna sig...

Guðmundur Gunnarsson er nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og B.A....

Áfram uppbygging í Vesturbyggð – Stefnumál Sjálfstæðismanna og óháðra

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð hafa birt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Bæjarstjóraefni listans er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur. Hún hefur verið bæjarstjóri Vesturbyggðar...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

Nýjustu fréttir