Mánudagur 2. september 2024

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Hátíðin á að heita Púkinn

Grunnskólar á Vestfjörðum voru settir í vikunni og eitt af verkefnum nemendanna þessa fyrstu skóladaga var að kjósa um nafn á Barnamenningarhátíð...

Hæglætishátíðin Vetrarsól

Hæglætishátíðin Vetrarsól á Ströndum sem er menningar- og listahátíð verður haldin síðustu helgi í janúar, 28.-30. jan. Væntanlega...
Búðin er í Álftaveri, þjónustumiðstöð Súðavíkur.

Landsbankinn selur eignahluti

Lands­bank­inn aug­lýsti í gær til sölu eign­ar­hluti í tólf óskráðum félög­um. Hlut­irnir eru aug­lýstir í sam­ræmi við stefnu Lands­bank­ans um sölu eigna, sem var...

Fjórðungsþing: áhyggjur af innanlandsflugi

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um stöðu innanlandsflugsins á nýafstöðnu þingi sínu, sem haldið varmeð fjarfundarsniði. Innanlandsflug lykilþáttur í þróun samfélaga Í ályktuninni segir að Fjórðungaþingið lýsi miklum...

Ísafjörður: ærslabelgurinn kominn upp

Í blíðviðrinu á Ísafirði í gær mátti sjá ungu kynslóðina ærslast við Safnahúsið á ærslabelgnum sem búið er að blása upp. Skýrar verður ekki...

Gæludýr frá Úkraínu

Tekin hefur verið ákvörðun um að heimila flóttafólki frá Úkraínu að flytja með sér gæludýr sín til Íslands þó þau uppfylli ekki...

Framleiðsla í fiskeldi yfir 100 milljón tonn árið 2025

Á vef Fiskifrétta kemur fram að reiknað er með að árið 2021 verði framleiðsla í fiskeldi í heiminum orðin meiri en fiskveiði. Árlegur vöxtur...

Arnarlax: aukin sókn á Ameríkumarkað

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að á yfirstandandi ári miðist fjárfesting fyrirtækisins að því að mæta aukinni framleiðslu sjókvíaeldisins. Fjárfest verði í...

Patreksfjörður: kennarar leggjast gegn skólabreytingu

Kennarar við Patreksskóla leggjast gegn því að færa einn aldurhóp á leiksskólastigi í húsnæði Patreksskóla. Þetta emur fram í bréfi þeirra til bæjarstjórnar dags....

Nýjustu fréttir