Föstudagur 26. júlí 2024

Hvernig bregst þorskurinn við fyrir framan botnvörpu?

Þegar botnvarpa er dreginn eftir botni þá safnar hún saman fiskum fyrir framan sem síðan enda inn í vörpunni og safnast í...

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – athugið breytta fundatíma!

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Veðurguðirnir hafa orðið til þess að breyta þarf fundatíma...

Þyrlan TF-LIF í lögð af stað í sína síðustu ferð

Björgunarþyrlan TF-LIF yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í síðasta sinn í gær. Þyrlunni var ekið norður á Akureyri og verður til...

Yfir 7 þúsund íbúðir í byggingu á landinu – 32 á Vestfjörðum

Alls eru 7.174 íbúðir í byggingu um allt land, samkvæmt mælaborði íbúða í byggingu á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Fiskeldissjóður: sækja um 740 m.kr. styrk

Sex vestfirsk sveitarfélög sækja um styrki úr Fiskeldissjóði samtals að upphæð 740 m.kr. Ísafjarðarbær sækir um 267 m.kr. styrk...

Strandabyggð: skorar á ráðherra að draga til baka þjóðlendukröfur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í fyrradag að skora á fjármála-og efnahagsráðherra að draga til baka kröfur um Þjóðlendur...

Nýtt starf samkvæmt heimild í fjárhagsáætlun 2023

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að ekki hafi þurft að leggja fyrir bæjarráð að stofna á þessu ári nýtt stöðugildi...

Viðtalið: Þorsteinn Másson

Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...

Bolungavíkurhöfn: eldislax 32% meiri en veiddur fiskur í janúar – febrúar

Landaður eldislax til vinnslu í laxasláturhúsið Drimlu í Bolungavík frá áramótum til loka febrúar var samtals 2.513 tonn....

Ísafjarðarbær: afturkalla úthlutaðar lóðir

Fyrirtækið Landsbyggðarhús ehf fékk úthlutað lóðunum Bræðratungu 2-10 á Ísafirði í febrúar 2023. Meðal skilmála var að lóðarumsókn falli úr gildi hafi...

Nýjustu fréttir