Mánudagur 2. september 2024

Ísafjarðarhöfn: 801 tonn í desember 2019

Í síðasta mánuði var landað 801 tonnum í Ísafjarðarhöfn. Halldór Sigurðsson ÍS var á rækjuveiðum og landaði 18 tonnum í fimm veiðiferðum. Annar afli var...

Framtíðarmarkmiðið að auka vetrarframleiðsluna

Orkubú Vestfjarða stefnir á framkvæmdir á vatnasviði Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Fyrsti áfangi gæti hafist næsta sumar ef öll leyfi fást. Sölvi Sólbergsson, framkvæmdastjóri orkusviðs...

Kaþólska kirkjan með 15.408 skráða meðlimi

Alls voru 225.428 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Fiskeldi: september stærsti útflutningsmánuðurinn

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmum 3.940 milljónum króna í september. Er það mesta útflutningsverðmæti á eldisafurðum frá upphafi að ræða á alla mælikvarða. Það er...

32 söfn fá styrk úr safnasjóði

Alls fá 32 söfn styrkveitingu úr safnasjóði í auka úthlutun sjóðsins í ár að heildarupphæð 17.390.000 kr. Tuttugu og þrjú verkefni fá...

Orkubú Vestfjarða: varaaflið styrkt á norðanverðum Vestfjörðum

Á fundi sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Suðavíkurhrepps fyrir jólin kynnti Halldór Magnússon, framkvæmdastjóri veitusviðs Orkubús Vestfjarða stöðuna um varaafl á norðanverðum Vestfjörðum. Fram kom að...

Öryggishnappar: Alvican tekur við þjónustunni

Öryggisfyrirtækið Alvican býður upp á öryggishnappaþjónustu í íbúðum aldraðra á Vestfjörðum. Arnar Ægisson, framkvæmdasjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að fyrirtækið...

Bolungavík: útsýnispallurinn strax á næsta ári

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að í 160 milljón króna styrk framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til þess að byggja útsýnispall utan í Bolafjalli felist mikil viðurkenning...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Bjarni fyrirspurnakóngur Alþingis

Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, er fyrirspurnakóngur Alþingis. Bjarni sat nokkra daga á þingi í fjarveru Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Á þessum stutta...

Nýjustu fréttir