Mánudagur 2. september 2024

Körfuboltadagur Vestra í dag

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra er haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi í dag og hefst gleðin klukkan 18. Dagurinn markar upphaf vetrarstarfs körfunnar en æfingar hófust...

Aðeins má selja uppstoppaða grágæs

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda  drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum...

Uppbygging íbúða í Vesturbyggð

Undirritaður hefur verið samningur um nýbyggingu tíu íbúða á Bíldudal en það eru fiskeldisfyrirtækið Arnarlax og sveitarfélagið Vesturbyggð sem...

Útfærsla hafin á greiðsluþátttöku í innanlandsflugi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið verkefnahópi að útfæra framkvæmd greiðsluþátttöku ríkisins í farmiðakaupum íbúa á landsbyggðinni í innanlandsflugi. Fyrirhuguð niðurgreiðsla er...

Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna dýpkunar við Sundabakka á Ísafirði. Fram kemur í matsskýrslu að dýpkunarsvæðið sé um 112.000...

Rammaáætlun: tillaga um þrjá virkjunarkosti á Vestfjörðum í nýtingarflokk

Verkefnisstjórn um rammaáætlun hefur kynnt tillögu sína um flokkun á fimm virkjunarkostum. Lagt er til að fjórir þeirra fari í nýtingarflokk og...

Bólusetningar í apótekum

Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og  Lyfju hefur verið undirbúið  tilraunaverkefni  um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu...

HSV: rekstrarstyrkur hækkar í 13 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan samning við HSV, Héðarssamband Vestfirðinga fyrir árið 2020. Er hann byggður á eldri samningi með breytingu á grein um...

Glæpasögudrottningar í Bókasafninu á Ísafirði

Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags býður Bókasafnið Ísafirði í höfundaspjall við glæpadrottningar tveggja landa - Satu Rämö (Finnland/Ísland)...

Ísafjörður: bæjarráð synjar Hendingu um möl

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar synjaði erindi hestamannafélagsins Hendingar frá september 2019 um efni á byggingarsvæði reiðhallar skv. samkomulagi um byggingu reiðskemmu  frá 2017. Segir í bókun bæjarráðs...

Nýjustu fréttir