Mánudagur 2. september 2024

Fjórðungsþing: vill betra útvarps- og símasamband á vegum og í jarðgöngum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var um síðustu helgi, krefst þess að hraðað verði uppbyggingu háhraðafjarnets í vegakerfinu og það verði hið...

Strandabyggð: fjarlægja 22 bílhræ

Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða fóru í lok maí í eftirlitsferð um Hólmavík. Límdar voru tilkynningar á númerslausa bíla, samtals 22 stk. Bílarnir eru...

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

Veiga kemur á morgun til Ísafjarðar

Veiga Grétars réri fyrir Horn í gær og stefndi á Aðalvík í dag. Þaðan ætlar hún að róa snemma á  laugardaginn og beint á...

Breytingar framundan á póstþjónustu

Samgönguráðherra lagði í gær fram frumvarp til laga um ný póstþjónustulög. Meginefnið er að afnema einkarétt ríkisins á póstþjónustu. Rekstur póstþjónustu í atvinnuskyni verður...

Heilsugæslan: nýtt fjármögnunarkerfi

Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Í fréttatilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu segir að þetta sé liður í að...

Síðasta úthlutun úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda

Átján verkefni hlutu styrki úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda í ár á sérstakri úthlutunarhátíð sem haldin var á Café Riis á Hólmavík þann...

Ísafjörður: ekki verandi í Tunguhverfi fyrir kríu

Íbúar við Ártungu á Ísafirði hafa ritað ísafjarðarbæ bréf og kvarta yfir ágangi kríu á leikvellinum í Tunguhverfi. Segja þeir að þær...

9. apríl 2021 – 110 ára afmæli Þingeyrarkirkju

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á Söndum í Þingeyrarhreppi...

Vísað úr kjarasamningasamráði Sambands ísl. sveitarfélaga

Súðavíkurhreppi og Reykhólahreppi hefur verið vísað úr kjarasamningasamráði Sambands íslenskra sveitarfélaga. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambandsins tilkynnti þetta á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór fyrir...

Nýjustu fréttir