Mánudagur 2. september 2024

ÚUA : Hábrún lagði Skipulagsstofnun

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál, ÚUA, úrskurðaði á þriðjudaginn að Skipulagsstofnun skyldi án frekari tafa taka til afgreiðslu fyrirliggjandi tillögu Hábrúnar...

Þungatakmarkanir á Vestfjörðum

    Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á eftirtöldum vegum frá kl. 08:00 laugardaginn  11. apríl 2020:   60 Vestfjarðavegi,  frá vegamótum við...

Teitur Björn: sækist eftir þingsæti

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður frá Flateyri hefur tilkynnt að hann hyggist gefa kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar og...

Ísafjarðarbær: rekstrarhallinn 608 m.kr. í fyrra

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir 2020 var lagður fram í bæjarstjórn í gær til fyrri umræðu. Niðurstaða í rekstri er mun lakari en upphaflega...

Sunnanátt og væta

Veðurstofan spáir sunnanátt og vætu á Vestfjörðum í dag, 13-18 m/. Hiti verður 2 til 7 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skil frá lægð...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Gul viðvörun fyrir Breiðafjörð og Vestfirði á morgun

Spáð er norðaustan 13-20 með mjög hvössum vindhviðum, einkum við fjöll. Rigning á köflum. Viðvörunin gildir frá kl....

Rafmagnsleysið: 12 þúsund lítrar af olíu

Viðgerð á Geiradalslínu tók skemmri tíma en áætlað var og var línan komin aftur í rekstur eftir tvo daga í stað þriggja....

Þyrla sótti veikan sjómann í Norðurfjörð á Ströndum

Á öðrum tímanum í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð frá skipverja sem staddur var úti fyrir Ströndum og var með verk fyrir...

Þingeyri: afsláttur af gatnagerðargjöldum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita 30% afslátt af álögðum gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar bílskúrs á lóð Aðalstrætis 29, á Þingeyri. Gatnagerðargjöldin eru...

Nýjustu fréttir