Föstudagur 26. júlí 2024

Út er komin skýrslan Leiðir að Byggðafestu

Út er komin skýrslan Leiðir að Byggðafestu eftir Hlédísi Sveinsdóttur og Björn Bjarnason. Skýrslan er unnin á vegum Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV), Samtaka sveitarfélaga á...

Fiskveiðar og arkitektúr í Vísindaporti

Í Vísindaporti föstudaginn 22. mars mun André Tavares,arkitekt,halda erindi sem nefnist "Fiskveiðar og arkitektúr.Samfellan í vistfræðilegu þróunarferli bygginga og fisktegunda. Að hve...

Norðaustan stórhríð á morgun

Versnandi færð og varasamt ferðaveður seinni partinn í dag. Norðaustan 13-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með slæmu skyggni.

Fiskeldissjóður: sótt um styrki að fjárhæð 1.540 m.kr.

Alls bárust umsóknir frá átta sveitarfélögum um styrk úr Fiskeldissjóði samtals að fjárhæð 1.540 m.kr. Tvö sveitarfélaganna eru á...

Leikhúspáskar í Haukadal

Páskahátíðin er sannkölluð listahátíð í Ísafjarðarbæ. Rokk og ról á Ísafirði og í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði verða haldnir sérstakir leikhúspáskar....

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Bíldudalur: auglýsa nýja deiliskipulagstillögu fyrir skóla og íþróttir

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir skóla, íþrótta- og þjónustusvæði á Bíldudal....

Strandasýsla: binda vonir við virkjanir og strandveiðar

Út er komin skýrsla sem unnin var á vegum þriggja landshlutasamtaka, þar á meðal Fjórðungssambands Vestfjarða, um leiðir til að styrkja byggð...

Ísafjarðarbær setur sér málstefnu

Fyrir fund bæjrstjórnar á morgun, fimmtudaginn 21. mars liggur tillaga að málstefnu fyrir sveitarfélagið sem bæjarráðið hefur samþykkt fyrir sitt leyti

Biskupskjör – Kynningarfundur á Ísafirði

Niðurstöða tilnefninga til kjörs biskups liggja fyrir. 160 djáknar og prestar tilnefndu og mátti tilnefna einn til þrjá úr hópi vígðra og...

Nýjustu fréttir