Mánudagur 2. september 2024

Fiskeldi: engin svör eftir 6 ár

Matvælastofnun hefur enn ekki afgreitt umsókn um rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna sjókvíaeldi fyrir regnbogasilung við Sandeyri í Ísafirði. Umsóknin var upphaflega frá Dýrfisk ehf...

Strandveiða – Umframafli 171 tonn

Samtals hefur 764 bát­um verið út­hlutað strand­veiðileyfi en 753 bát­ar hafa landað afla á fyrstu tveim­ur mánuðum veiðanna. Á...

URRARI

Urrari er sívalur fiskur á bol, hæstur á mótum hauss og bols og fer smámjókkandi þaðan og aftur eftir. Haus er í...

Ríkið: vilja seinka hafnarframkvæmdum á Þingeyri til að mæta umframkostnaði á Ísafirði

Vegagerðin hefur sent Ísafjarðarbæ tillögu um að seinka verkinu Þingeyri: Endurbygging innri hafnargarðs, 1. áfangi, til 2027-2029 og að verkið Þingeyri: Löndunarkantur,...

Björgunarskip kölluð út vegna vélarvana báta

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í...

Umdeilt bann við laxeldi

Sveitarfélagið Norðurþing gerir athugasemdir við tillögu Matvælaráðherra í drögum að frumvarpi um lagareldi um bann við laxeldi í sjó í Eyjafirði og...

Söngur, fiðla og píanó í Hömrum á Ísafirði

Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2....

Höfðingleg gjöf til Hrafnseyrar

Síðastliðið sumar tók Ingi Björn Guðnason staðarhaldari á Hrafnseyri við höfðinglegri bókagjöf frá fjölskyldu Hallgríms Sveinssonar og Guðrúnar Steinþórsdóttur, fyrrverandi staðarhöldurum og...

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Nú er opið fyrir umsóknir úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða Uppbyggingarsjóður Vestfjarða er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða og styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum. Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs...

Sækir ráð í sauðahjörð

Vestfirsku hagyrðingarnir Indriði á Skjaldfönn og Jón Atli Reykhólajarl eiga það til að senda hvor öðrum vísnasendingar yfir fjöllin í gegnum netið. Eru þeir...

Nýjustu fréttir