Mánudagur 2. september 2024

Lögreglan á Vestfjörðum hafði í nógu að snúast um helgina

Lögreglan á Vestfjörðum hafði í nógu að snúast eins og fram kom á facebook síðu hennar en þar segir meðal annars þetta: Hálka gerði ökumönnum...

Alvarlegt umferðarslys á Hnífsdalsvegi

Alvarlegt umferðrslys varð á Hnífsdalsveginum fyrr í kvöld og er vegurinn lokaður sem stendur. Tvær bifreiðar munu hafa rekist saman. Búið er...

Göt á sjókví í Arnarfirði

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun í dag barst tilkynning frá Arnarlaxi fimmtudaginn 2. apríl um þrjú göt á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Hringsdal í...

Oddviti Í listans: ekkert fiskeldi í Jökulfjörðum, a.m.k. þar til nýtingaráætlun liggur fyrir

Arna Lára Jónssdóttir, oddviti Í listans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vísar til samþykktar bæjarráðs frá 2016 og segir sína afstöðu samhljóða henni. Þá...

Snerpa: Gígabit á fleiri staði

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að útskiptingum á búnaði Snerpu sem gerir kleift að bjóða 1 Gbps hraða á ljósleiðara Snerpu. Nú...

Flestir brunar á heimilum í desember og janúar

Samkvæmt tölfræði VÍS verða flestir brunar á heimilum í desember og fast á eftir fylgir svo janúar. Rúmlega fjórðungur allra bruna á heimilum verða...

Allir með í íþróttastarfi

Á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur verið gefinn út á bæklingur sem hefur það að...

Innanlandsflug í kreppu

Þann 29 ágúst fundað Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sérstaklega um stöðu innanlandsflugs. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar...

Sund og pottaaðstaða – vinningstillaga liggur fyrir.

Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni um sundhöll liggur nú fyrir. Þetta eru um margt skemmtilegar tillögur en breyta ekki helstu staðreyndum í þessu máli. Almenningi finnst...

Kynning á leikmönnum Vestra í kvöld

Miðvikudaginn 10.maí býður knattspyrnudeildin öllum áhugasömum í Vallarhúsið á Torfnesi þar sem við kynnum til leiks leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir...

Nýjustu fréttir