Mánudagur 2. september 2024

Katrín hefur kosningabaráttuna á Vestfjörðum

Á facebooksíðu sinni segir Katrín Jakobsdóttir frá því að í dag ætli hún að hefja kosningabaráttuna með ferð um Vestfirði. Fundur verður...

Óttar Kristinn Bjarnason ráðinn framkvæmdastjóri Dropa

Óttar Kristinn Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dropa en hann hefur sinnt starfi sölu- og markaðsstjóra fyrirtækisins frá árinu 2019. Hann er...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Patreksfjörður: fjórir laxar við Ósá

Matvælastofnun segir í tilkynningu í gær að fjórir laxar hafi veiðst í net við Ósá í Patreksfirði og að þeir hafi allir...

105,3 metrar í hábunguna!

Í viku 37 voru grafnir 90,1 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 37 var 3.579,9 m sem er 67,5% af heildarlengd ganganna....

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Nýir rekstrar aðilar Stúdíó Dan fagna árs rekstrarafmæli

Í gær var liðið rétt ár frá því að nýir aðilar tóku við Stúdíó Dan, þau Þór Harðarson og Karen Gísladóttir. Þau segjast vera afar...

Verðið lækkar mest í Nettó

Verð í verslunum Nettó lækkaði mest allra verslana á milli júlí og ágúst samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ. Er tekið fram í greiningu...

Yngri en 18 ára kaupi ekki lyf

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa inn í drög að frumvarpi um breytingu á lyfjalögum, heimild til að setja aldurstakmörk...

Landsliðsstjörnur á Ísafirði

Yngri flokkar körfuboltadeildar Vestra fengu góða heimsókn um helgina þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Dalir: Söguskilti og stofnun Sturlufélags

Þann 12. maí næstkomandi verður efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð. Það er afhjúpun söguskilta og stofnun Sturlufélags.   Fyrstu tíðindin verða við afleggjarann að Hjarðarholti...

Nýjustu fréttir