Mánudagur 2. september 2024

Sundlaug Flateyrar: tugmilljóna króna tjón

Í febrúar síðastliðinn kom í ljós mikill leki inná þaki sundlaugar Flateyrar og athugun leiddi í ljós að um lagnaleka var að ræða og því...

Ísafjarðarbær vill sameina húsfélögin Hlíf I og Hlíf II – kostar 23 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill sameina húsfélögin á Hlíf I og Hlíf II á Ísafirði á grundvelli samkomulags um viðhaldsáætlun til fjögurra ára ...

Miklar hækkanir á matvöru á síðasta ári

Í verðlagskönnun Alþýðusambandsins kemur fram að á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal...

Stóra upplestr­ar­keppnin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Stóra upplestr­ar­keppni grunn­skól­anna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum 2024 var haldin 18. apríl í Bíldu­dals­kirkju. Mikil spenna var í Bíldudalskirkju enda...

Vegagerðin: Þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku þungatakmörkum sem verið hafa í gildi á Vestfjörðum undanfarna daga verður aflétt mánudaginn 27. apríl kl. 10:00. 5 tonna ásþungi á Drangsnes- og...

Við ætlum að gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Baldur...

Íbúaþróun í sveitarfélögum

Sveitarfélög á Íslandi voru alls 72 hinn 1. janúar 2020 sem er óbreyttur fjöldi frá árinu áður. Sveitarfélögin eru misfjölmenn Reykjavík var fjölmennast með...

Óforsvaranlegur frágangur á olíutanki

Byggingar-, skipulags- og umhverfisnefnd og hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps gera athugasemdir við frágang Skeljungs á olíutangi við Tálknafjarðarhöfn. Farið verður fram á við Skeljung að gengið...

Ekkert heyrt frá Amel Group

Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert heyrt síðan um áramót í forsvarsmönnum kanadíska fjárfestingafyrirtækisins Amel Group, sem óskuðu síðasta sumar eftir viðræðum um stórfelldan útflutning...

Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Laxeldi hjá Arctic Sea Farm sem er dótturfélag Arctic Fish á Vestfjörðum hefur gengið vel á þessu ári. Nú stefnir í að...

Nýjustu fréttir