Sunnudagur 1. september 2024

Westfjords Adventures með rútuferðir á Vestfjörðum fram í miðjan september

Ferðaþjónustufyrirtækið Westfjords Adventures hefur verið með rútuferðir í sumar milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar og mun bjóða upp á þá þjónustu fram í miðjan september....

Árneshreppur – Veðrið í Nóvember 2020

Mánuðurinn byrjaði með norðvestanátt með rigningu og síðan slyddu, fyrstu tvo dagana. Frá 3 til 10 var suðvestan með hvassviðri eða stormi 4 og...

Leggja til aðgerðir til að draga úr umferðarhraða

Á eyrinni á Ísafirði er allnokkrar götur sem upphaflega voru ekki ætlaðar fyrir bílaumferð. Þrátt fyrir lágan hámarkshraða á götunum (30 km) er upplifun...

Skemmdir af eldi í Tangagötu

Í kvöld kom upp eldur í verkfæraskúr við Tangagötu 20 Ísafirði og brann hann illa. Slökkvilið kom skjótt á vettvang og tókst af slökkva...

Ísafjarðarbær: skatttekjur aukast um 9% milli ára

Lagt hefur verið fram í bæjarráði Ísafjarðarbæjar yfirlit yfir tekjur og gjöld fyrir síðasta ár. Útsvarstekjur 2018 urðu 2.040 milljónir króna og hækkuðu um...

Björgunarsveitin Ernir kaupir annan bát

Björgunarsveitin Ernir í Bolungavík hefur fest kaup á  á nýjum Kobba Láka. Báturinn heitir nú í dag RS Hvaler og er í...

Mowi: stærst í laxeldi

Norska fyrirtækið Mowi keypti í vikunni 51,28% hlutafjár í Arctic Fish af öðru norsku fyrirtæki Salmar. Kaupverðið er 1,88 milljarðar norskra króna...

Fjárréttir á Vestfjörðum

Nú líður að haustverkum og í september smala bændur fjöll og firnindi. Það eru bændur á Ströndum sem ríða á vaðið með réttum í...

Ísafjarðardjúp: rækjuveiðin hafin

Rækjuveiðin í Ísafjarðardjúpi hófst í síðustu viku. Halldór Sigurðsson ÍS fór þrjá róðra og að sögn Alberts Haraldssonar, rekstrarstjóra Kampa ehf komu 19 tonn...

Sindragata 4a : 9 íbúðir seldar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku tilboð í íbúð 0203 í Sindragötu 4a. verðið er 21,5 milljónir króna. Þá hafa verið seldar 9 íbúðir...

Nýjustu fréttir