Veðrið í Árneshreppi í febrúar

Samkvæmt venju hefur Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið í liðnum mánuði og birt á vef sínum...

Forsetakosningar verða í sumar

Það varð ljóst í gær að forsetakosningar fara fram í sumar. Guðni Th Jóhannesson, forseti tilkynnti þá að hann hygðist ekki sækjast...

Nýtt gólf vígt með tvíhöfða gegn ÍA

Það verður stór stund í íþróttahúsinu á Torfnesi um helgina. Þá verður nýtt gólf íþróttahússins vígt með tveimur heimaleikjum Vestra gegn ÍA í 1....

Körfubolti – Bikarleikur á morgun

Vestri tekur á móti úrvalsdeildarliði Fjölnis í 16 liða úrslitum Geysisbikarsins, fimmtudaginn 5. desember næstkomandi. Lið Fjölnis er nú í næst neðsta sæti úrvalsdeildarinnar svo...

Grásleppan á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi.  Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við fréttastofu RÚV að verðið nálgist 180 krónur...

Tvö útköll hjá björgunarsveitunum á norðanverðum Vestfjörðum

Í dag fengu björgunarsveitirnar á norðanverðum Vestfjörðum tvö útköll. Vel tókst til í báðum tilvikum og engin slys urðu á fólki. Í dag voru björgunarbátarnir...

Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða óskar eftir fólki í bakvarðasveit

Í frétt frá Heilbrigðisstofnuninni kemur fram að þjónusta hefur nú þegar raskast nokkuð vegna viðbragða við Covid-19, en mögulegt er að hún raskist enn...

Bláma ýtt úr vör

Landsvirkjun, Vestfjarðastofa og Orkubú Vestfjarða hafa sett á laggirnar samstarfsverkefni um orkuskipti og orkutengda nýsköpun. Verkefnið hefur hlotið nafnið Blámi og var skrifað undir...

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga

Í gær var haldið á Ísafirði Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga í sömu grein. Keppt var á útivistarsvæði Ísafjarðar á...

Nýjustu fréttir