Fimmtudagur 18. júlí 2024

Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga

Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...

Einar Valur: eina alíslenska félagið í laxeldi í algerri óvissu

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf gagnrýnir stjórnvöld og sérstaklega Hafrannsóknarstofnun harðlega í áramótapistli. Hann segir að Háafell ehf, dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins Gunnvör hf...

Hjallaháls verður lokað í haust

Vegagerðin stefnir að því í haust að hleypa umferð á nýjan veg um Teigsskóg og inn Djúpafjörð og taka Hjallaháls úr þjónustu...

Landvernd: mikill sorgardagur

"Okkur þykir þetta vera mikill sorgardagur.  Nú verður þessu einstaka samspili vistkerfa spillt.  Sú staðreynd að náttúran fær ekki að njóta vafans á Íslandi...

Halldór Hermannsson látinn

Halldór Hermannsson fyrr­ver­andi skip­stjóri og út­gerðarmaður á Ísaf­irði, lést á dval­ar­heim­il­inu Hlíf í gær, 22. janú­ar. Hall­dór var fædd­ur á Sval­b­arði í Ögur­vík í Ísa­fjarðar­djúpi...

Tekjuhæsti Vestfirðingurinn

Fjárfestirinn Steindór Sigurgeirsson, fyrrum eigandi Storms Seafood, var tekjuhæstur allra Vestfirðinga árið 2018, samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Tekjur hans á árinu 2018 námu rúmum 1,2...

Teigskógur: Landvernd kærir framkvæmdaleyfið

Landvernd hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál framkvæmdaleyfi Reykhólahrepps til Vegagerðarinnar fyrir nýjum vegi um Gufudalssveit skv. Þ-H leið. Í fréttatilkynningu frá samtökunum...

Ísafjarðarbæ stefnt vegna uppsagnar

Þorbjörn H. Jóhannesson fyrrverandi umsjónarmaður eignasjóðs á Ísafirði hefur stefnt Ísafjarðarbæ fyrir dómstóla vegna uppsagnar hans á síðasta ári. Stefnunni var...

„Lítum á þetta sem samfélagsverkefni“

Nýir eigendur hafa tekið við stjórnartaumunum hjá bb.is. Þeir eru Gunnar Þórðarson, Shiran Þórisson, Daníel Jakobsson og Arnar Kristjánsson. Samningar um kaup á fjölmiðlinum...

Alvarlegt umferðarslys á Hnífsdalsvegi

Alvarlegt umferðrslys varð á Hnífsdalsveginum fyrr í kvöld og er vegurinn lokaður sem stendur. Tvær bifreiðar munu hafa rekist saman. Búið er...

Nýjustu fréttir