Fimmtudagur 18. júlí 2024

Veiðar á rjúpu verða svæðisbundnar

Umhverfisstofnun hefur birt drög að stjórnunar- og Verndaráætlun rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á...

Afturelding í Reykhólahreppi hélt upp á 100 ára afmælið

Ungmennafélagið Afturelding Reykhólum hélt upp á 100 ára afmælið sitt í síðustu viku og bauð gestum og gangandi upp á hamborgara, galdrasýningu,...

Spessi opnar sýningu í Úthverfu

F A U K 12.7 – 4.8 2024 Föstudaginn 12. júlí kl. 16 verður opnuð sýning...

Vestri: fjármagna yngri flokka starf með veitingasölu

Nokkrar duglegar konur bera hitann og þungan af sölu veitinga á leikjum Vestra í Bestu deildinni og hafa gert á undanförnum árum....

Skák: Magnús Pálmi efstur í afmælisskákmóti

Á föstudaginn var hélt Taflfélag Bolungavíkur í Verbúðinni í Bolungavík afmælisskákmót í tilefni af áttræðisafmæli Sæbjarnar Larsen Guðfinnssonar og sjötugsafmæli Magnúsar Sigurjónssonar....

Akranes – 58% fjölgun á 26 árum

Íbúum í Akraneskaupstað hefur fjölgað frá 1998 til 2024 úr 5.125 í 8.071 manns miðað við 1. janúar ár hvert samkvæmt tölum...

Vestri: jafntefli gegn Breiðablik á Kerecis vellinum

Knattspyrnulið Vestra lék sinn þriðja heimaleik á Kerecis vellinum á Torfnesi og náði í sitt fyrsta stig gegn liði Breiðabliks sem er...

Bolungavík: húsfyllir á tónleikum með lögum Ólafs Kristjánssonar

Lokaatriðið á velheppnuðum Markaðsdögum í Bolungavík um helgina voru tónleikar í Félagsheimili Bolungavíkur með lögum Ólafs Kristjánssonar fyrrverandi...

Orkumálastjóri hættir um áramótin

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi mun hætta um næstu áramót. Orkustofnun verður þá lögð niður sem og starf orkumálastjóra.

Minning: síra Lárus Þ. Guðmundsson

f. 16. maí 1933 – d. 4. júní 2024. Jarðsunginn frá Digraneskirkju 28. júní 2024. Að...

Nýjustu fréttir