Íslendingar búsettir erlendis 2024
Alls voru 50.923 íslenskir ríkisborgarar með skráð lögheimili erlendis þann 1. desember sl. samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár.
Flestir voru skráðir í Danmörku eða alls...
Einstakt hugrekki til sjós
Alþjóðasiglingamálstofnunin (IMO) óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós. Samgöngustofa tekur við tilnefningum frá aðilum sem telja sig hafa...
Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði 28. febrúar – 1. mars
Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 28. febrúar - 1. mars.
Sýndar verða þrjár myndir að þessu sinni....
Nýliðunarkvóta á grásleppu úthlutað
Alls sóttu 57 aðilar um nýliðunarkvóta í grásleppu sem Fiskistofa hefur nú úthlutað. Erindum frá 9 útgerðum var hafnað og deildust því þau...
Hvestuvirkjun fær lóð
Heimastjórn Arnarfjarðar, sem starfar innan Vesturbyggðar, hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Hvestuvirkjunar. Breytingin gengur út að afmörkuð er lóð í fjórum skikum...
Ísafjarðarbær: vilja hita upp gervigrasið á Torfnesi
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í bæjarráði tillögu um að senda inn sameiginlega umsókn meðBolungavík og Súðavík í fiskeldissjóð þar sem sótt er...
Súðavíkurhreppur: styrkir knd Vestra um 1 m.kr.
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að styrkja knattspyrnudeild Vestra með 330 þúsund króna framlagi á ári í 3 ár. Er fjárhæðin svipuð og...
Framsókn: vorum óundirbúin fyrir stjórnarslitin
Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi og þingflokkarnir nota hana til þess að halda fundi út í kjördæmunum og fara í fyrirtæki...
Gallerí úthverfa: 40 ára afmæli
Anna Hrund Másdóttir
Eygló Harðardóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Katrín Agnes Klar
Steinadalsvegur: lægsta tilboð 14% undir kostnaðaráætlun
Tilboð voru opnuð í Steinadalsveg 4. febrúar og bárust sjö tilboð, þar af tvö frá Vestfjörðum. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var 274 m.kr. en...