Noregur: dregur úr blöndun í laxveiðiám – í 90% ánna er blöndunin minni en...

Í nýútkominni skýrslu norsku Fiskistofunnar um eftirlit með laxveiðiám í Noregi kemur fram að dregið hefur úr blöndun milli villts lax...

Vesturbyggð: gjaldskrár halda gildi sínu

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í gær var samþykkt að gjaldskrár Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps haldi gildi sínu út fjárhagsárið 2024. Gjaldskrárnar voru samræmdar...

Kerecis völlurinn á Torfnesi að verða tilbúinn

Vel hefur gengið að leggja gervigrasið á Kerecis völlinn á Torfnesi á Ísafirði. Jóhann Birkir Helgason, eftirlitsmaður frá Verkís með verkinu sagði...

Vesturbyggð og Gerður Björk ráðin bæjarstjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar og Tálknafjarðar ákvað á fundi sínum í dag að ráða Gerði Björk Sveinsdóttur í starf bæjarstjóra. Formanni bæjarráðs var falið...

Matvælastofnun gerir athugasemdir við landeldisstöð Arctic Smolt í Tálknafirði

Laxaseiði úr landeldisstöð Arctic Smolt í Tálknafirði lentu í sjónum í óhappi sem þar varð 24. maí. Matvælastofnun  tók...

Nýtt aðkomutákn við Búðardal

Á hátíðarhöldunum 17. júní var tilkynnt um nýtt aðkomutákn við Búðardal. Formaður menningamálanefndar Dalabyggðar, Þorgrímur Einar Guðbjartsson kynnti...

Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ – Amerískur dagur

Í hádeginu í dag var á dagskrá tónlistarhátíðainnar VIÐ DJÚPIÐ Antigone sem er píanótríó frá Bandaríkjunum og í kvöld er í Hömrum...

Háskólahátíð á Hrafnseyri 

Háskólahátíð fór fram á Hrafnseyri á þjóðhátíðardaginn 17 júní í afar fallegu veðri. Eins og öll árin áður...

Alþingi: stjórnarandstaðan vill ekki eldisgjald

Nefndarálit stjórnarandstöðunnar um breytingar á hafnalögum er komið fram. Leggst hún gegn því að tekið verði upp sérstakt eldisgjald af lönduðum eldisfiski....

Líkamsárás í Súðavík: gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Júlí 2024 manns sem handtekinn var vegna...

Nýjustu fréttir