Föstudagur 10. janúar 2025

Sliving er orð ársins 2024 í Vesturbyggð

Kosn­ingu um orð ársins 2024 í Vest­ur­byggð er lokið og bar slang­ur­yrðið sliving sigur úr býtum. Þann 16. desember síðastliðinn var...

Greining á ADHD: gæðum ábótavant, lyfjameðferð beitt í of ríkum mæli

Heilbrigðisráðuneytið hefur sent í samráðsgátt stjórnvalda skýrslu starfshóps sem falið var að  greina stöðu ADHD mála hér á landi. Í starfshópnum voru...

Vegir að opnast á Vestfjörðum

Vegurinn milli Súðavíkur og Ísafjarðar er opinn en áfram er óvissustig á Súðavíkurhlíðinni. Moksturtæki eru að störfum í Ísafjarðardjúpi og er vonast...

Súðavík: framkvæmdir fyrir 80 m.kr. á næsta ári

Sveitarstjórn Súðavíkruhrepps afgreiddi um miðjan mánuðinn fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að útsvar verði 14,97% og að afgangur...

Ísafjarðarbær: laun hækka um 21,6 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum viðauka við fjáhagsáætlun ársins vegna áhrifa af kjarasamningum við KÍ, en breytingarnar tóku gildi afturvirkt...

Bandaríkin: eldislax heilsusamur

Bandaríska mtvæla- og lyfjastofnunin, FDA, gaf út á Þorláksmessu nýja mælikvarða fyrir matvælaframleiðendur sem þeir þurfa að uppfylla til þess að mega...

Gleðileg jól 2024

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Lögreglan á Vestfjörðum: aukin snjóflóðahætta á Súðvíkurhlíð og Kirkjubólshlíð

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér viðvörun varðandi veginn frá Ísafirði til Súðavíkur. Veðurstofan metur aðstæður þannig að aukin hætta...

Hægt er að sækja um styrki vegna Púkans 2025

Púkinn, barna­menn­ing­ar­hátíð á Vest­fjörðum, verður haldin dagana 31. mars – 11. apríl 2025. Þema hátíð­ar­innar var valið af...

Það fækkar enn í Þjóðkirkjunni

Alls voru 224.963 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Nýjustu fréttir