Sunnudagur 1. september 2024

Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ hefur verið hlaupið í síðasta sinn

Í yfir 30 ár hefur Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ sameinað samveru og hreyfingu kvenna á landsvísu með farsælum árangri. Upphafleg markmið hlaupsins, um að...

Lengjudeildin: Vestri vann Grindavík

Vestri gerði góða ferð til Grindavíkur í gærkvöldi og sigraði Grindavík í Lengjudeildinni. Það mun vera í fyrsta skipti sem Vestfirðingarnir ná...

Björgunaraðgerð í Gleiðarhjalla

Eins og sagt var frá hér á föstudag var þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna pilts í sjálfheldu í miklum bratta í Gleiðarhjalla...

Ályktanir aðalfundar Búnaðarfélags Auðkúluhrepps

Aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps haldinn í Mjólkárvirkjun 10. apríl 2019 samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktanir um þjóðfélagsmál: Innflutningur á kjöti Aðalfundurinn skorar á starfandi sláturleyfishafa að taka ekki...

Ögur: umferðin minnkaði um 83%

Umferðin um Ögur yfir páskana var aðeins 17% af umferðinni um síðustu páska. Þetta kemru fram í tölum sem Kristinn Þ. Jónsson deildarstjóri við...

Aflaverðmæti í september dróst saman milli ára

Í september 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa tæplega 12,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 1,9% samanborið við september 2015. Verðmæti botnfiskafla nam tæpum...

Gáfu Sæfara nýja báta

Siglingaklúbburinn Sæfari á Ísafirði var á dögunum færðir tveir nýir kajak bátar. Rörás, pípulagningafyrritæki, gaf bátana. „Þeir tóku sig til því við erum með...

Atvinnuuppbygging í Reykhólahreppi

Þriðjudaginn 20. febrúar verður haldinn undirbúningsfundur að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi.  Markmiðið er að skapa umræðu- og...

Súðavíkurhreppur: skuldahlutfall er 0%

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps afgreiddi í síðustu viku ársreikninga sveitarfélagsins fyrir 2023. Niðurstaða af rekstri varð mun betri en fjárhagsaætlun hafði gert ráð fyrir.

Húsameistari í hálfa öld

Fáir íslenskir arkitektar hafa átt lengri og viðburðaríkari starfsævi en Einar Erlendsson. Enginn varð til að skrá þá merku sögu á meðan...

Nýjustu fréttir