Sunnudagur 1. september 2024

Sýningar í Musteri vatns og vellíðunar um páskana

Í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungavík verða handverks- ljósmynda- og málverkasýningar um páskana eftir nokkra Bolvíkinga.  Hinir fjölmörgu gestir sem munu sækja einkum sundlaugina heim,...

Bóndadeginum fagnað í Patreksskóla

það biðu hamingjuóskir og góðar veitingar til karlmannanna í Patreksskóla í tilefni af bóndadeginum, þegar þeir komu til vinnu í morgun. Konurnar í skólanum,...

Ísafjarðarbær: átta styrkir að upphæð 1,1 m.kr.

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthluta átta menningarstyrkjum, samtals að fjárhæð kr. 1.100.000. Þetta er fyrri úthlutun 2021. Alls bárust 16 umsóknir.

Bolungavík: spá um 35% íbúafjölgun á næstu 10 árum

Í húsnæðisáætlun fyrir Bolungavík, sem sveitarfélagið hefur unnið í samráði við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, er vakin athygli á því að fólki...

Opna brugghús í janúar

„Vonandi verður kominn ísfirskur bjór fyrir páska,“ segir Hákon Hermannsson einn þeirra sem standa að baki Brugghúsinu Dokkunni á Ísafirði. Fyrirtækið er nýstofnað og...

Laxveiði í Djúpinu: 56% samdráttur frá 2018

Laxveiði á stöng í ám í Ísafjarðardjúpi varð dræm í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknarstofnunar. Í Langadalsá veiddust 110 laxar, aðeins 15 laxar í Hvannadalsá...

Glímuhátíð á Ísafirði á morgun

Í tilefni af 100 ára afmæli Knattspyrnufélags Harðar verður sannkölluð glímuhátíð haldin í íþróttahúsinu á Torfnesi! Það eru Glímusamband Íslands og Knattspyrnufélagið Hörður sem...

Frumkvöðlakonur funda

Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...

Skjaldborg um næstu helgi

Skjaldborg er kraftmikil uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina íslenska kvikmyndahátíðin sem sérhæfir sig í að frumsýna íslenskar heimildamyndir. Reynsluboltar í faginu, byrjendur og...

Gagnagíslatökuárásir herja á tölvur heimsins

Bylgja gagnagíslatökuárása (e. ransomware) gengur nú yfir heiminn. Árásin er gríðarlega umfangsmikil; hundruð þúsunda tölva eru sýktar út um allan heim. Árásin er með...

Nýjustu fréttir