Sunnudagur 1. september 2024

Sr Magnús: handvömm kirkjuþings

Sr. Magnús Erlingsson segir að kirkjuþing, hafi ákveðið á fjarfundi 28. mars 2022 að gera afdrifaríkar breytingar á stöðu biskups og vígslubiskupa...

Minni olíunotkun í sjávarútvegi

Olíunotkun í sjávarútvegi var rétt rúm 133 þúsund tonn á árinu 2019. Það er minnsta notkun í greininni frá upphafi mælinga, sem ná aftur...

Hætt við 100% hækkun vanrækslugjalds

Horfið hefur verið frá 100% hækkun vanrækslugjalds vegna skoðunar ökutækja sem tæki gildi ef ekki hefði verið brugðist við innan tveggja mánaða...

Umhverfisráðuneytið: Ísafjarðarhöfn var ekki tilbúin

Í svari upplýsingafulltrúa Umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bæjarins besta um úthlutun á 210 m.kr. styrk ríkisins til orkuskipta í höfnum kemur fram að nýta þurfi...

VerkVest: sjálfkjörið í stjórn og trúnaðarráð

Í gær rann út framboðsfrestur til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Aðeins barst eitt framboð, frá trúnaðarráði og varð listinn því sjálfkjörinn. Finnbogi Sveinbjörnsson verður...

Edinborgarhúsið: Jazz og heimstónlist í kvöld

Kontrabassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson ásamt hljómsveit mun halda tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudagskvöldið 24.október næstkomandi. Fyrsta sólóplata Sigmars, Áróra, kom út á síðasta ári...

Tveir fastir á Hrafnseyrarheiði í kvöld

Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna tveggja strandaglópa á Hrafnseyrarheiði. Þeir komast ekki leiðar sinnar vegna snjóflóða, um...

Beitum þeim á gras

Það fór ekki framhjá bóndanum Indriða á Skjaldfönn þegar grænkerar vildu taka yfir stjórn á mataræði skólabarna og banna kjötneyslu og ekki síður að...

Kvennaverkfall á morgun – Dagskrá á Drangsnesi og Ísafirði

Á morgun, þriðjudaginn 24. október, er kvennaverkfall. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg...

Kómedíuleikhúsið með mikil umsvif

Kómedíuleikhúsið vestfirska starfar að miklum þrótti um þessar mundir. Nýlega er komin út í bókarformi ljóðaúrval Stefáns frá Hvítadal. Einþáttungurinn Gísli Súrsson er enn...

Nýjustu fréttir