Fimmtudagur 25. júlí 2024

Hólmavík: Óánægja með ráðstöfun sértæka byggðakvótans

Greinilegrar óánægju gætir hjá meirihluta sveitarstjórnar í Strandabyggð með ákvörðun Byggðastofnunar um ráðstöfun 500 tonna sértæka byggðakvótans sem ætlað er að að...

Sundahöfn: dýpkun skotgengur

Hollenska dýpkunarskipið Hein hóf dýpkun í Sundahöfn í gær. Ekki tókst að losa sandinn við Norðurtangann eins og til stóð þar sem...

Lögreglan á Vestfjörðum: bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði og slagsmál á Ísafirði

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að páskarnir hafi að mestu farið vel fram á Vestfjörðum samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla...

Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...

Vissa útgerð ehf á Hólmavík fær 500 tonna sértækan byggðakvóta

Fjórar umsóknir bárust um 500 tonna sértækan byggðakvóta á Hólmavík sem Byggðastofnun auglýsti. Stofnunin lagði til að Vissa útgerð ehf á Hólmavík...

Öruggari Vestfirðir – svæðisbundið samráð gegn ofbeldi

Öruggari Vestfirðir er svæðisbundið samráð gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og til að stuðla að bættri þjónustu fyrir jaðarsetta einstaklinga á Vestfjörðum.

Frestur til að sækja um styrki fyrir Púkann framlengdur

Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum verður haldinn í annað sinn 15. - 26. apríl. Einstaklingar, skólar og stofnanir eru...

Tveir listar í framboði í nýju sveitarfélagi

Yfir­kjör­stjórn Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur úrskurðað neðan­greinda fram­boðs­lista löglega og gilda til fram­boðs í kosn­ingum til sveit­ar­stjórnar í sameig­in­legu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar sem fram fara...

Bolungavík: Kerecis spyrst fyrir um lóð

Kerecis á Ísafirði hefur spurst fyrir um lóð í Bolungavík fyrir starfsemi sína. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri staðfestir það í samtali við...

Dynjandisheiði opin

Á Dynjandisheiði er vegurinn opinn en þæfingsfærð og skafrenningur. Steingrímsfjarðarheiði er fær svo og Klettháls, en Þröskuldar eru ófærir og unnið að...

Nýjustu fréttir