Föstudagur 11. október 2024

Merkir Íslendingar – Óskar Kristjánsson

Óskar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 30. júlí 1921. Foreldrar hans voru Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f....

Byggðastofnun úthlutar 4.960 tonnum, þar af 2.050 tonnum til Vestfjarða

Byggðastofnun annast ráðstöfun sértæks byggðakvóta sem kemur til viðbótar almennum byggðakvóta sem Fiskistofa úthlutar eftir reglum sem ákveðnar eru í einstökum sveitarfélögum.

Knattspyrna: Hörður vann 6:0 í gærkvöldi

Hörður Ísafirði lék í gærkvöldi við Reyni frá Hellissandi í 4. deildinni C riðli. Ísfirðingarnir höfðu mikla yfirburði...

Hallsteinsnes: greiddar 24 m.kr. fyrir vegagerð

Vegagerðin greiðir eigendum Hallsteinsness rúmar 24 m.kr. í bætur fyrir land og önnur réttindi vegna vegagerðar um land jarðarinnar. Samningar náðust í...

Kjói BA nýjasti þjónustubáturinn við fiskeldið

Sjótækni á Tálknafirði hefur bætt við sig enn einum bátnum. Það er Kjói BA sem er sérútbúinn til þess að þjónusta fiskeldið....

Háafell: kæra Arnarlax er vonbrigði

Gauti Geirsson framkvæmdastjóri Háafells segir að Háafell hafi stundað fiskeldi í Ísafjarðardjúpi undanfarin 20 ár og verið í umsóknarferli fyrir laxeldisleyfi...

Vegagerðin greiðir eigendum Grafar 24 m.kr.

Samningur Vegagerðarinnar við eigendur jarðarinnar Gröf í Þorskafirði er frágenginn og undirritaður. Vegagerðin kaupir land undir veginn samtals 138.507 fermetra sem...

Vestri vann Gróttu 4:3 í fjörugum leik

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni mætti Gróttu frá Seltjarnarnesi á Olívellinum á Ísafirði í gærkvöldi. Eftir vonbrigði laugardagsins þar sem Vestri tapaði fyrir...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Hermannsson

Guðmund­ur Her­manns­son fædd­ist á Ísaf­irði 28.7. 1925. For­eldr­ar hans voru Her­mann K. Á. Guðmunds­son, sjó­maður og síðar verkamaður á Ísaf­irði, og k.h.,...

Þingeyri: auglýst eftir bankastjóra Blábankans

Vestfjarðastofa hefur auglýst eftir forstöðumanni Blábankans á Þingeyri. Hann sér um daglegan rekstur og nýsköpunarverkefni. Þetta er fullt starf sem unnið er...

Nýjustu fréttir