Föstudagur 11. október 2024

Smitum fjölgar á Vestfjörðum

Heldur fjölgaði í hópi smitaðra af kórónueirunni á Vestfjörðum. Samkvæmt tölum í morgun eru 16 smitaðir á Vestfjörðum en voru 14 deginum...

Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll...

Merkir Íslendingar -Sigurveig Georgsdóttir

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Covid19: 14 smit á Vestfjörðum og 49 í sóttkví

Samkvæmt nýjustu tölum sóttvarnaryfirvalda eru 14 með virkt smit á Vestfjörðum og auk þeirra eru 49 í sóttkví. Þessar tölur hafa hækkað...

Djúpið: dræm veiði í laxveiðiánum

Frekar dræm laxveiði hefur verið í Laugardalsá og Langadalsá í Ísafjarðardjúpi það sem af er veiðitímabilinu í sumar. Því lýkur 15....

Ort um vestfirska malarvegi

Hagyrðingurinn Pétur Stefánsson hefur verið á ferð um Vestfirði undanfarnar vikur og yrkir gjarnan um ferðalagið. Hann var nú síðast á sunnanverðum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Gönguhátíð í Súðavík gengur vel

Gönguhátíðin í Súðavík er haldin í ótrúlegri veðurblíðu og þriðja daginn í röð er hitinn að ná í 20 stigin segir Einar...

Fiskeldisskóli unga fólksins í Vesturbyggð

Í sumar var Fiskeldisskóli unga fólksins kenndur í fyrsta skipti í Vesturbyggð, Tálknafirði.  Þetta er verkefni sem unnið var í samstarfi vinnuskóla...

Merkir Íslendingar – Óskar Kristjánsson

Óskar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 30. júlí 1921. Foreldrar hans voru Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f....

Nýjustu fréttir