Föstudagur 11. október 2024

Ekki að henda rusli í sjóinn

Það verður ekki of oft áréttað að sjórinn er ekki ruslakista. Til að ítreka það hefur Umhverfisstofnun gefið út...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Kristófersson

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

HVEST: bólusetningar í dag

Bólusetningar hófust aftur á Heilbrigðistofnun Vestfjarða á Ísafirði í dag. Þunguðum konum sem komnar eru lengra en...

Landnámsskálinn að rísa í Súgandafirði

Í Botni í Súgandafirði er þessa daganna fjölmennur flokkur karla og kvenna að byggja eftirlíkingu af skála landnámsmannsins Hallvarðs Súganda. Það...

Ísafjarðarhöfn: 945 tonnum landað í júlí

Frekar rólegt var yfir aflabrögðum í júlímánuði. landað var 945 tonnum af fiski og unnum afurðum. Júlíus Geirmundsson...

Ísafjarðardjúp: Engin fiskræktaráætlun er til

Ekki eru í gildi fiskræktaráætlanir fyrir Veiðifélag Langadalsár, Hvannadalsár og Þverár eða fyrir Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi. Þetta...

Langa

Langa (Molva molva) er af þorskaætt (Gadidae) líkt og margir af okkar helstu nytjafiskum, svo sem þorskur, ufsi, ýsa og kolmunni.

Sníkjudýr valda usla í laxfiskum

„Sjúkdómar eru einn af stóru þáttunum sem tengjast fiskeldi. Þess vegna er staðgóð þekking og öflug greiningarhæfni á sjúkdómsvöldum lykilatriði arðvæns fiskeldis....

Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Vestfirðir: 16 í einangrun og 71 í sóttkví

Samtals 116 kór­ónu­veiru­smit hafa greinst inn­an­lands eft­ir sýna­töku gær­dags­ins. Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is  Af þeim sem...

Nýjustu fréttir