Föstudagur 11. október 2024

Umframafli í júlí á strandveiðum 46 tonn

Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð.

HVEST: vill fá ferðamenn til Hesteyrar í sýnatöku

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þeir sem voru á Hesteyri á tímabilinu frá 24. júlí til og með...

Uppskrift vikunnar: bláberjasulta

Við erum svo heppin að nóg er af berjunum í næsta nágrenni við okkur og er núna berjatíminn að hefjast að fullu....

Patreksfjörður: allt komið í lag og N1 bensínsalan opin

Bensíndælur N1 á Patreksfirði voru lokaðar aðeins í stutta stund í byrjun vikunnar meðan vatnsblönduð olía var þrifin úr tönkunum. Allt er...

Heyskapur í Súðavík

Þorsteinn H. Þorsteinsson í Súðavík gerði þetta myndband af heyskap í Súðavík í byrjun vikunnar. Eins og sjá má er sól og...

Hesteyri : 45 í sóttkví

Um 45 manns eru í sóttkví á Vestfjörðum vegna smits sem kom upp á Hesteyri á dögunum. Alls eru 16 smitaðir...

Patreksfjörður: vatn í olíudælum N1

Talsvert reyndist vera af vatni í hráolíutönkum við olíudælur N1 á Patreksfirði, með þeim afleiðingum, að vatn fór á eldsneytistanka um...

Urðartindur í Árneshreppi

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með baði...

Ólafsdalur

Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla...

Körfubolti: Linda Marín áfram með Vestra

Linda Marín Kristjánsdóttir hefur ákveðið að leika áfram með Vestra næsta vetur.. Linda kom til liðs við Vestra...

Nýjustu fréttir