Fimmtudagur 25. júlí 2024

Landeldi eiganda Patagoníu í greiðslustöðvun

Fyrirtækið Sustainable Blue í Nova Scotia í Kanada, sem eldur Atlantshafslax á landi hefur fengi greiðslustöðvun vegna fjárhagserfiðleika. Meðal eigenda fyrirtækisins...

Hafró: leggur til 9% minnkun á grásleppuveiðum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meiri en 4030 tonn. Er það um 9% lækkun milli ára. Ráðgjöfin...

Bolungavíkurhöfn: 1.687 tonn í mars

Alls var landað 1.687 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Eins og áður hefur komið fram voru 815 tonn af veiddum...

Hólmavík: byggðakvóti verður auglýstur til sex ára

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar segir að áætlað sé að 500 tonn fari í gegnum fiskvinnslu á Hólmavík það sem eftir lifir...

Ísafjörður: kennarar vilja bæta loftgæði í grunnskólanum

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í síðustu viku var lagður fram  undirskriftarlisti kennara við Grunnskóla Ísafjarðar þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að...

Úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

ÍSÍ hefur úthlutað styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna ferðakostnaðar íþrótta- og ungmennafélaga vegna þátttöku í fyrirfram skilgreindum styrkhæfum mótum ársins 2023.

Náttúrustofa auglýsir eftir fuglafræðingi – Helst til starfa á Hólmavík

Náttúrustofa Vestfjarða auglýsir eftir metnaðarfullum og hæfum fuglafræðingi. Viðkomandi mun taka þátt í verkefnum á borð við umhverfismat, hefðbundnar vaktanir og sérhæfðar...

Mikið um él og snjókomu í Árneshreppi í mars

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík er tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni og birtist á vefsíðunni litlihjalli.it.is.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Þann 1. apríl sl. tóku gildi ný lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Um er að ræða nýja þjónustu- og þekkingarstofnun sem...

Hólmavík: Óánægja með ráðstöfun sértæka byggðakvótans

Greinilegrar óánægju gætir hjá meirihluta sveitarstjórnar í Strandabyggð með ákvörðun Byggðastofnunar um ráðstöfun 500 tonna sértæka byggðakvótans sem ætlað er að að...

Nýjustu fréttir