Föstudagur 11. október 2024

Verndarsjóður villtra laxastofna: opið sjókvíaeldi tifandi tímasprengja

Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF, segir í fréttatilkynningu að nýlegt myndefni kajakræðarans Veigu Grétarsdóttur, staðfesti að opið sjókvíaeldi sé tifandi tímasprengja í íslensku...

Merkir Íslendingar – Magnús Guðmundsson

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Stóra-Laugardalskirkja í Tálknafirði

Stóra-Laugardalskirkja er stokkbyggt timburhús, 10,30 m að lengd og 7,74 m á breidd, með forkirkju undir minna formi, 2,30 m að lengd...

Trékyllisheiðin 2021 nýtt utanvegahlaup næsta laugardag

Trékyllisheiði er fjallvegur á milli Steingrímsfjarðar og Trékyllisvíkur á Ströndum. Leiðin yfir heiðina var greiðasta leiðin á milli þessara byggðarlaga áður en...

Sjálf í sviðsljósi

Út er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi. Bókin fjallar um Ingibjörgu Steinsdóttur konu Ingólfs Jónssonar sem var fyrstur til að...

Samræmdar öryggiskröfur fyrir jarðgöng

Birt hefur verið ný reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng og leysir hún af hólmi eldri reglugerð um sama efni.

Hrafnseyri: fyrirlestrar á fimmtudaginn um fornleifarannsóknir

Nàttúrustof Vestfjarða hefur undanfarin 10 ár staðið fyrir fornleifarannsókninni Arnarfjörður á miðöldum. Til að fagna þessum tímamótum verður bíðið upp á fyrirlestra...

FLATBIRDS: Tólf ný málverk og áhugaverð afþreying á Flateyri

Síðustu vikur hefur listakonan Jean Larson töfrað fram tólf sérlega frumleg málverk/vegglistaverk á húsveggjum bygginga víðsvegar um Flateyri. Vegglistaverkin verða formlega kynnt...

Stærsti kjötframleiðandi heims fer í laxeldi

Ástralska fyrirtækið JBS SA, sem er stærsti kjötframleiðandi heims, hefur keypt sig inn í laxeldisfyrirtækið Huon Aquaculture Group í Tasmaníu. Huon er...

Vesturbyggð: fjarfundir til haustsins vegna covid19

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að nýtt verði heimild í lögum um tímabundna heimild til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga, svo sveitarstjórn...

Nýjustu fréttir