Fimmtudagur 10. október 2024

Mest fólksfjölgun á Bíldudal

Íbúum hefur fjölgað mest á Bíldudal frá 1. desember sl samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Fjölgunin nemur 41 manns eða 17%. Íbúar...

Strandabyggð: fyrrv. sveitarstjóri spyr um þjónustukaup

Þorgeir Pálsson fyrrverandi sveitarstjóri Strandabyggðar óskaði eftir svörum um þjónustukaup, útboð og styrki síðustu 20 árin hjá sveitarfélaginu. Sérstaklega spurði hann um...

Friðlandið í Flatey stækkað

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær auglýsingu um stækkun friðlandsins í Flatey. Meginmarkmið friðlýsingarinnar er að...

Bolafjall: unnið að útsýnispalli í 600 metra hæð

Vel gengur að gera útsýnispall efst á Bolafjalli í rúmlega 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Á þessum myndum Guðmundar Ragnarssonar má sjá...

Sóttvarnir í fiskeldi: heimsóknum óviðkomandi í eldisstöðvar skal haldið í lágmarki

Mikil áhersla er á sóttvarnir í löggjöf um fiskeldi og ýmis fyrirmæli sem snúa að því að torvelda að sjúkdómar berist í...

FURA

Furur (fræðiheiti: Pinus) kallast ættkvísl sígrænna barrtrjáa af þallarætt (Pinaceae). Misjafnt er eftir höfundum hversu margar tegundir eru taldar til ættkvíslarinnar en þær eru á...

Bólusetningar 12-15 ára barna hefjast í ágúst

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að gefa börnum á aldrinum 12 til 15 ára kost á bólusetningu við Covid-19 með...

ÞRETTÁN VERKEFNI HLJÓTA STYRK ÚR UMHVERFISSJÓÐI SJÓKVÍAELDIS

Umhverfissjóður sjókvíaeldis er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins á forræði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Markmið sjóðsins er að lágmarka umhverfisáhrif sjókvíaeldis.

Mjólkurbikarinn: Vestri skoraði fjögur mörk á sjö mínútum

Vestri sigraði Þór frá Akureyri örugglega í gær í Mjólkurbikarnum og eru Vestramenn komnir í átta liða úrslit. Markalaust...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Nýjustu fréttir