Fimmtudagur 10. október 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Listi Sósíalista í Norðvesturkjördæmi: Helga Thorberg í fyrsta sæti

Helga Thorberg, Reykjavík, menntuð leikkona og garðyrkjufræðingur skipar efsta sæti á lista sósíalista í Norðvesturkjördæmi. . Hún hefur starfað við leiklist sem...

Tálknafjörður ályktar vegna Fiskeldissjóðs

Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps þann 12. ágúst samþykkti sveitarstjórn samþykkti að sækja um styrk til Fiskeldissjóðs vegna hafnarframkvæmda.

Stefna Pírata illa rökstudd og byggð á ranghugmyndum

Jón Örn Pálsson, ráðgjafi í fiskeldismálum segir um nýsamþykkta stefnu Pírata um fiskeldi að honum sýnist að þeir taki þessa afstöðu að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Styrkir vegna náms í lýðháskóla

Ungmennafélag Íslands veitir ungu fólki sem hyggur á nám við lýðháskóla í Danmörku styrk fyrir námsárið 2021 – 2022.

Rannsaka líf, straumar og botnlag í Grænlandssundi

Þann 1. til 10. ágúst fór vísindafólk frá Hafrannsóknastofnun, Greenland Natural Resources (GINR) og Zoological Society í London (ZSL) í rannsóknaleiðangur á...

Grunnmenntaskólinn að fara af stað hjá Fræðslumiðstöðinni

Grunnmenntaskólinn er ætlaður fullorðnu fólki á vinnumarkaði sem hefur ekki lokið framhaldskóla og er eldra en 18 ára. Stuðst er við námskrána...

Smit á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í gær

Smit greindist hjá starfsmanni Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í gær. Starfsmaðurinn sem er með aðalstarfsstöð á Ísafirði hafði verið í vinnu á Patreksfirði einn...

Reykjaskóli í Hrútafirði

Skólahald hófst að Reykjum í Hrútafirði 7. janúar 1931 með stofnun Héraðsskólans að Reykjum og stóð nær óslitið til ársins 1988 ef...

Nýjustu fréttir