Fimmtudagur 10. október 2024

MEÐALALDUR RÁÐHERRA LÆGSTUR Á ÍSLANDI

Meðalaldur ráðherra í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var lægstur á Íslandi árið 2018 eða 45 ár. Meðalaldurinn...

Edinborgarhúsið: EF VEÐUR LEYFIR

Ef veður leyfir er nafn á sýningu sem verður í Bryggjusal Edinborgarhússins miðvikudaginn 18.08 kl. 18-20 og fimmtudaginn 19.07 kl. 17-22. ...

Plast og hlutir tengdir sjávarútvegi eru algengasta ruslið í sjónum

Umhverfisstofnun hóf vöktun rusls á ströndum sumarið 2016, samkvæmt aðferðafræði og leiðbeiningum frá OSPAR (samningur um verndun hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins). 

Suðureyri: gangstéttarframkvæmdir fyrir 12,3 m.kr.

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að semja við Búaðstoð um gangstéttarframkvæmdir við sundlaugina og Grunnskólann á Suðureyri. Um er að ræða uppbyggingu...

Byggðastofnun: líkleg þróun lífskjara ræður miklu um áframhaldandi búsetu í byggðarlaginu

Út er komin skýrsla um búsetuáform landsmanna sem Byggðastofnun hefur unnið í samstarfi við innlendar og erlendar háskólastofnanir. Tilgangur rannsóknarinnar var að fá...

Halló kaupir símaverið á Ísafirði

Nú í sumar keypti símsvörunar- og samskiptaþjónustan Halló rekstur Símaversins ehf. á Ísafirði. Sífellt fleiri fyrirtæki kjósa að útvista þjónustusamskiptum á borð...

Landsnet: byggðalínan við öryggismörk í allt sumar

Í fréttatilkynningu frá Landsneti er vakin athygli á því að mikið álag hefur verið á raforkuflurningum um byggðalínuna í allt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í...

Hopp á Ísafirði

Ísafjarðarbær hefur fengið fyrirspurn frá fyrirtækinu Hopp ehf sem er íslenskt rafhlaupahjólafyrirtæki þar sem spurt er um áhuga bæjarins á...

Vestri: allt liðið í sóttkví og þrír smitaðir

Smit er komið upp í knattspyrnuliði Vestra. Þrír reyndust smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Búið er að fresta leik...

Nýjustu fréttir