Fimmtudagur 10. október 2024

Síðasti dagur strandveiða í dag

Samkvæmt tilkynningu Fiskistofu sem birtist í gær er dagurinn í dag sá síðasti sem heimilt verður að stunda strandveiðar á þessu ári.

Bolungarvík með heilsustíg

Í Bolungarvík hefur verið settur upp heilsustígur með 15 stöðvum sem ætlað er að auka úthald, liðleika og styrk þeirra sem fara...

Vegagerðin: 52 m.kr. í skíðaveginn á Ísafirði

Vegagerðin hefur endurbætt veginn upp að göngskíðaskála á Ísafirði fyrir 52 m.kr. Vegurinn er tengivegur og á vegaskrá...

Gallup: Framsókn og Samfylking tapa þingsæti til Pírata og Vinstri grænna

Píratar og Vinstri grænir vinna þingsæti í Norðvesturkjördæmi í nýjustu fylgiskönnun Gallup, sem birt hefur verið á RUV. Samkvæmt kjördæmaniðurbroti könnunarinnar er...

Guðmundur Óskarsson nýr markaðs- og vörustjóri Kerecis

Kerecis hefur ráðið Guðmund Óskarsson sem framkvæmdastjóra markaðs- og vörustjórnunar. Helstu verkefni Guðmundar verða að leiða markaðsmál Kerecis á alþjóðavettvangi auk vörustjórnunar...

Skipulagsstofnun : rafstrengur í Arnarfirði milli Mjólkár og Bíldudals ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur kynnt þá ákvörðun sína að lagning 66 kV rafstrengs í Arnarfirði milli Mjólkár og Bíldudals sé ekki háð mati á...

Laxasláturhús: allt að 300 störf beint og óbeint

Fram kemur í aðsendri grein frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur, alþm að um 300 störf muni vera í kringum slátrun á laxi á...

Flateyri

Flateyri stendur við Önundarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Þorpið byggðist upp í kringum sjósókn en á síðustu áratugum 19. aldar var þar...

MEÐALALDUR RÁÐHERRA LÆGSTUR Á ÍSLANDI

Meðalaldur ráðherra í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var lægstur á Íslandi árið 2018 eða 45 ár. Meðalaldurinn...

Edinborgarhúsið: EF VEÐUR LEYFIR

Ef veður leyfir er nafn á sýningu sem verður í Bryggjusal Edinborgarhússins miðvikudaginn 18.08 kl. 18-20 og fimmtudaginn 19.07 kl. 17-22. ...

Nýjustu fréttir