Sunnudagur 1. september 2024

Sameiginlegur starfsdagur skólanna á sunnanverðum Vestfjörðum

Mánudaginn 11. nóvember var haldinn sameiginlegur starfsdagur skólanna á sunnanverðum Vestfjörðum. Markmiðið með þessu framtaki er að auka samstarf milli skólanna og nýta þannig...

Ísafjörður: Guðmundur sagði upp

Samkvæmt heimildum Bæjarins besta var það Guðmundur Gunnarsson sem sagði upp störfum með tölvupósti sem hann sendi á nokkra bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúar meirihlutans verjast allra...

Óskar eftir fundi til að ræða laxeldisleyfin sem felld voru úr gildi

Halla Signý Kristjánsdóttir, 7. þingmaður norðurlands vestra, hefur óskað eftir aukafundi í atvinnuveganefnd sem allra fyrst. Tilefnið er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þegar...

Krakkakarfa á Patró og Bíldudal í boði Arnarlax

Meistaraflokkur karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra  heldur í æfingaferð á sunnanverða Vestfirði um helgina. Fyrirtækið Arnarlax er einn af mikilvægum styrktaraðilum körfunnar og býður fyrirtækið...

Íslenskur landbúnaður 2018

Tæplega 100 sýnendur koma saman á landbúnaðarsýningu í Laugardalshöll dagana 12. - 14. október. Núna eru 50 ár liðin frá því seinasta stóra landbúnaðarsýningin var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Covid-19 smit í Bolungavík staðfest

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur því ákveðið, í samráði við sóttvarnalækni, almannavarnardeild...
Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Ísafjörður: meta kostnað við göngustíg á fyrirstöðugarði við Norðurtanga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fól á fundi sínum á mánudaginn bæjarstjóra að taka saman kostnað við að gera göngustíg á nýjan fyrirstöðugarð við Norðurtanga,...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Verstöðvar og sjávarþorp – um þéttbýlismyndun

Margir áhugaverðir fyrirlestrar voru á Vestfirska fornminjadeginum í sumar. Einn þeirra sem hélt þar erindi var Sigurður Pétursson sagnfræðingur frá Ísafirði. Fyrirlesturinn var tekinn...

Nýjustu fréttir